CARPRO
CARPRO Detailburstar
CARPRO Detailburstar
Couldn't load pickup availability
CARPRO Detailburstar kit
Þrír lífsnauðsýnlegir félagar sem þú þarft að eiga!
Allir burstarnir eru úr mjög sterku plasti og eru vel efnaþolnir fyrir alchoholi, sápum og solvent leysiefnum.
Í boði eru:
- Tveir í pakka
- Annar með náttúrulegum villigaltarhárum (stífari) í almennu verkin
- Hinn úr ultra mjúkum fíberhárum (fínni) ætlaður í háglans viðkvæmari svæði, svokallaður "feather-tip" bursti
- XL bursti (stakur)
- XL stór bursti ætlaður í erfiðari og stærri verkefni með stífari nylon hárum og breiðari haus
Gæði
Gæði
Bóntækni notfærir sér einungis nýjustu tækni og vörur sem markaðurinn hefur uppá að bjóða. Bílaþrif eru ekki bara bílaþrif.
Skilastefna
Skilastefna
Ef þér fannst þrifinn ekki vera fullnægjandi sendu okkur tölvupóst með myndum og við sjáum um það um leið. Við viljum að allir viðskiptavinir okkar fara sáttir heim.
Hvaða stærð er bílinn þinn?
Hvaða stærð er bílinn þinn?
Fólksbíll (Yaris, VW passat, Honda civic, Toyota Corolla).
Jepplingur ( Tesla model y, Mazda cx3, VW T-roc).
Jeppi ( , Range rover sport, Land cruiser. Benz GLE. )
Yfirstærð ( Ram3500, Upphækkaðir jeppar, Sendibílar).

