
Fáðu dýptina, gljáann, skýrleikann og vörnina með Keramík húðun
Keramík húðun veitir þér vörn gegn óhreinindum og Íslensku veðurfari sem hefðbundin bón og sealants skortir. Bóntækni hefur valið hágæða keramík húðun sem tryggir framúrskarandi vörn og endingu fyrir lakkið. Með þessari húð geturðu notið hugarróar og áhyggjulausra akstursferða, jafnvel í kröfuhörðustu aðstæðunum á Íslandi.
Afhverju ætti ég að fá mér Keramík húðun?
-
Verndar lakkið gegn oxun og upplitun
Keramikvörn kemur í veg fyrir að lakkið verði matt og mislitt með tímanum.
-
Gerir lakkið harðara og meira slitþolið
Lakkið verður minna viðkvæmt fyrir rispum og veðrun.
-
Auðveldar þrif og viðhald
Óhreinindi og vatn festast síður, sem gerir bílinn auðveldari í þrifum.
-
Bætir gljáa og glans
Gefur bílnum dýpri og glansmeiri áferð.
-
Sparar þér peninga á viðhaldi
Minni þörf á mössun, sem lækkar langtímakostnað.
-
Viðheldur endursöluvirði
Vel varðveitt lakk skilar sér í hærra endursöluverði bílsins.