Bóntækni
Alþrif & vörn
Alþrif & vörn
Couldn't load pickup availability
Alþrif & vörn
Hvað við gerum:
Felguþvottur, Bremsusót og járn losað úr felgum (m/ CARPRO IronX)
Tjöruhreinsun (ef þess þarf)
pre wash (öflug sápa til þess að ná sem mestri drullu af fyrir snertiþvott)
háþrýstiþveginn
Undirvagn háþrýstiþveginn
Kvoðaður með sápu og hand þveginn með microfiber hönskum
Lakkið hreinsað af járnögnum
Háþrýstiþvottur, Skolun & Loft-Þurrkun
Hurðarföls létt hreinsuð
Golf og sæti ryksuguð
Golfmottur þvegnar með hreinsiefni
Borið á mottur nonslip restorer
Innrétting hreinsuð
Rúður hreinsaðar með glerhreinsi
Dekkjaglans borinn á dekk
Borið á allan bílinn 3-6 mánaða vörn
Borið á allar rúður 3-6 mánaða vörn (Vatnsfráhrindandi efni)
Tímalengd: 150 mín.
Athugið: Það er ekki biðstofa á svæðinu.
Gæði
Gæði
Bóntækni notfærir sér einungis nýjustu tækni og vörur sem markaðurinn hefur uppá að bjóða. Bílaþrif eru ekki bara bílaþrif.
Skilastefna
Skilastefna
Ef þér fannst þrifinn ekki vera fullnægjandi sendu okkur tölvupóst með myndum og við sjáum um það um leið. Við viljum að allir viðskiptavinir okkar fara sáttir heim.
Hvaða stærð er bílinn þinn?
Hvaða stærð er bílinn þinn?
Fólksbíll (Yaris, VW passat, Honda civic, Toyota Corolla).
Jepplingur ( Tesla model y, Mazda cx3, VW T-roc).
Jeppi ( , Range rover sport, Land cruiser. Benz GLE. )
Yfirstærð ( Ram3500, Upphækkaðir jeppar, Sendibílar).
