Bóntækni
Söluþrif
Söluþrif
Couldn't load pickup availability
Söluþrif – Glæsilegur bíll selst hraðar
Söluþrif gerir bílinn þinn líklegri til að seljast fljótt og vel.
Hentar einnig frábærlega þegar þú vilt "núllstilla" bílinn að innan – t.d. eftir kaup á notuðum bíl.
Hvað við gerum:
Utan:
-
Vélarþvottur – hátt og lágt, gljáefni borið á vélina
-
Felguþvottur, bremsusót og járn losað úr felgum (m/ CARPRO IronX)
-
Tjöruhreinsun (ef þess þarf)
-
Pre wash – öflug sápa til að losa gróf óhreinindi fyrir snertiþvott
-
Háþrýstiþvottur
-
Undirvagn háþrýstiþveginn með sérspíssum
-
Kvoðaður með sápu og handþveginn með örtrefjahanska
-
Lakkið hreinsað af járnögnum og tjöru
-
Skolun og loftþurrkun
-
Hurðarföls hreinsuð
-
Lakkið panel-preppað með CARPRO Eraser
-
Bíllinn bónaður með gljáandi bóni
-
Dekkjasealant (CARPRO DarkSide) borinn á dekk
-
Rúður hreinsaðar að utan
Innan:
-
Golf, sæti og skott ryksuguð
-
Gólfmottur þvegnar með hreinsiefni og burstum
-
Nonslip restorer borinn á mottur til að endurheimta lit
-
Innrétting detailuð með burstum, loftpressu og gufu
-
Djúphreinsun á sætum, gólfum og blettum í farangursrými
-
Leðursæti: Hreinsuð og borið á næringu
-
Rúður hreinsaðar að innan
ATHUGIÐ:
-
Ef bíllinn er mjög óhreinn eða illa við haldið getur verðið hækkað um 5.000 – 25.000 kr. vegna aukinnar vinnu.
-
Áklæði getur verið rakt eftir meðhöndlun. Við mælum með að láta bílinn ganga í lausagangi með hita og blæstri í botni, eða viðra hann með gluggum og hurðum opnum þar til hann er alveg þurr.
-
Það er ekki biðstofa á svæðinu.
